Hundasvæði með leiktækjum

Hundasvæði með leiktækjum

Gera hundaheld svæði nógu stór þannig að hægt sé að labba með hundana, hafa leiktæki fyrir hunda þar sem að menn og hundar geta æft sig saman í hlíðni og t.d hundafimi.

Points

Fjöldi hunda er alltaf að vaxa , hundar og eigendur hafa gott af því að æfa saman hlíðni og hundafimi, Byggir upp samvinnu og hlíðni hunds og manns

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information