Bæta leikaðstöðu og fjölga leiktækjum við Vatnsendaskóla

Bæta leikaðstöðu og fjölga leiktækjum við Vatnsendaskóla

Við Hörðuvallaskóla er alltaf líf og fjör utan skólatíma. Fullt af krökkum að leika fram á kvöld. Við Vatnsendaskóla eru engin börn - kannski nokkrir á sparkvellinum. Börnin úr Hvörfum fara Í Hörðuvallaskóla til að hittast og leika. Gera svæðið kringum Vatnsendaskóla að góðu leiksvæði fyrir börnin í hverfinu.

Points

Efla börn í útivist og útileiki og þau geti safnast saman á hlutlausu svæði þar sem allir eru velkomnir.

Bjóða upp á skemmtilegt leiksvæði fyrir börnin í hverfinu bæði á skólatíma sem og eftir skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information