Lýsa upp göngustíg við Lindaskóla.

Lýsa upp göngustíg við Lindaskóla.

Það þarf að lýsa betur upp gögustíginn sem liggur niður að Lindaskóla, leiðin sem liggur við enda Geislalindar og liggur að Galtalind. Þarna er mikið myrkur á veturnar.

Points

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Þarna er mikið myrkur á veturnar og þessi leið er mikið farin á leið í Lindaskóla

Væri gott að hafa meiri lýsingu þarna, litla fólkið er oft myrkfælið og þetta myndi klárlega hjálpa þeim

Það er bæði mikið myrkur og svo er þetta greinilega ekki í forgangi varðandi mokstur og snjóhreinsun þannig að þarna myndast oft hættulegar aðstæður. Þarna er mikil umferð gangandi í skólann og leikskólann.

Á veturnar er mikið myrkur á þessari gönguleið fyrir litla fætur. Það ætti að vera auðvelt að bæta við lýsingu á þessum göngustíg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information