Göngubrú yfir Fífuhvammsveginn

Göngubrú yfir Fífuhvammsveginn

Að setja upp göngubrúna yfir Fífuhvammsveginn á móts við Lindakirkju. Þessi brú var alltaf á skipulagi. Þessi brú mun veita mikið öryggi gangangi vegfarandi sem eiga leið þarna um.

Points

Mikið öryggisatriði fyrir gangandi vegfarendur. Undirgögin sem eru undir Fífuhvamminn er svo neðarlega.

Ég hef frá því ég var lítil farið yfir þessa götu með tilheyrandi hættu, þessi brú myndi klárlega hindra börn og fullorna til að hætta sér yfir götuna, klárlega þar sem nyja gatan fer að koma.

Algjört forgangsmál. Annars munu börnin í hverfinu hlaupa yfir þessa stóru götu sem verið er að leggja þarna. Þetta er forvörn af bestu gerð!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information