Minnka hljóðmengun

Minnka hljóðmengun

Í gegnum Kópavog og Garðabæ liggja 2 stórar umferðaæðar, Reykjanesbraut og Hafnarfjarðavegur. Garðabær er búið að reisa girðingar eða hljóðmanir við þessar götur en Kópavogur hefur ekkert gert. Mikil hljóðmengun berst frá umferð og nauðsynlegt að gera úrbætur. Fyrir 2 árum lét ég hljóðmæla við Krossalind og voru niðurstöður þær að hljóðmengun reyndist yfir mörkum. Þessar niðurstöður voru sendar til bæjaryfirvalda og viðbrögð engin. Það þarf að reisa manir/girðingar við göturnar ekki fjarri þeim.

Points

Hljóðmæling við Krossalind reyndist yfir mörkum skv. mælingum frá Umhverfisstofnun. Bréf þar að lútandi sent Kópavogsbæ. Úrbóta er þörf frá brú við Byko framhjá Smáralind og frá brú við Hamraborg að Arnarnesbrú.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information