Leiksvæði fyrir börn sem búa í Þingahverfi

Leiksvæði fyrir börn sem búa í Þingahverfi

Leikvöll fyrir börn sem búa í Ásaþingi/Álaþingi/Aðalþingi/Engjaþingi/Fróðaþingi. Ekkert útileiksvæði er fyrir börn í þessu hverfi, þau þurfa að stóla á leikskólann Aðalþing til þess að leika sér úti. Eins og gefur að skilja er leikskólinn þó ekki aðgengilegur á opnunartíma og ekki nema brot úr sumri. Frábært væri að koma upp klifurgrind, sambærilegri þeirri rauðu sem sjá má í Baugakór eða þeirri sem er á lóð Hörðuvallaskóla ásamt rólum og öðrum útileiktækjum. Brýn þörf enda börnin mörg.

Points

Ekkert slíkt leiksvæði er í nágreni við þessar götur nema einstaka róla á einkalóðum. Börnum hefur fjölgað mikið sem eru of ung til að fara í skólana á leikvellina þar.

Það er nóg pláss fyrir svona svæði hjá Gulaþinginu.

Ekkert leiksvæði fyrir börn í þessum hluta hverfisins þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir því á skipulagi og um 10 ár síðan hverfið fór að byggjast.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information