Vatnstunna í Fífusali

Vatnstunna í Fífusali

Sá svona tunnu á Rjúpnahæð og finnst að svona ætti að vera á öllum leikskólum. Tunnan safnar rigningarvatni sem krakkarnir geta síðan notað sér til gagns og gamans. Það finnst öllum börnum gaman að busla og leika sér með vatn. Síðan kennir þetta líka börnunum um hringrás vatnsins.

Points

Einfalt, sniðugt og sjálfsagt ekki mjög dýrt í framkvæmd. Börnin geta fengið sér vatn til drykkjar, til að þvo sér eða sulla með.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information