Æfingartæki fyrir fullorðna.

Æfingartæki fyrir fullorðna.

Það hefur lengi verið á óskalista mínum að fá uppsett "leiktæki" fyrir fullorðna við róluvelli víða hjá göngustígum í Kópavogi. Á Spáni er þetta algengt. Þetta eru teygjutæki, hjól og fleira. Þessu mætti koma fyrir hjá barnaleikvöllum, þetta þarf ekki svo mikið pláss. Það væri hægt að fá sér "sprett" jafnvel er maður labbar í búðir, þarf ekki nein íþróttarföt.

Points

Fullorðnir þurfa ekki síður en börn að hreyfa sig.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information