Berjarunnar í Salahverfi

Berjarunnar í Salahverfi

Það er gaman að sjá allan gróðurinn sem er til staðar í bæjarlandinu. Mér þætti gaman að sjá fleiri berjarunna víðs vegar þar sem almenningur getur nælt sér í ber á göngu um bæinn. Til dæmis er autt svæði fyrir ofan Fífusali þar sem mætti skella nokkrum runnum :-)

Points

Aukinn gróður vegur á móti vistspori bæjarins og gróður með mat hlýtur að draga enn frekar úr vistsporum okkar. Ánægja bæjarbúa að ferðast um bæjarlandið í leit af berjum og meiri hreyfing.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information