Fá tilkynningu þegar götusópsbíllinn fer um götur

Fá tilkynningu þegar götusópsbíllinn fer um götur

Mikilvægt er að gefa borgarbúum tækifæri til að færa bíla sína áður en götusópsbíllinn fer hjá

Points

- þá nær götusópsbíllinn að sópa götuna alveg í stað þess að skilja eftir eyjur með möl á víð og dreif sem dreifist aftur úr með tímanum og skapar óhreinindi á götunum - hreinni borg - allir vilja leggja sitt lóð á vogarskálarnar fái þeir einfaldlega tækifæri til - það mætti senda út tilkynningu sbr. sorphiðrukortið sem nú er

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information