Hraðahindrun/gangbraut í miðjum Fífuhvammi

Hraðahindrun/gangbraut í miðjum Fífuhvammi

Hraðahindrum sem er einnig gangbraut. Umferðahraðinn getur oft verið mikill þar sem vegurinn er breiður og beinn. Í miðjum Fífuhvammi er göngustígur sem er ætlaður fyrir fólk sem er að fara svo niður í smárann við Sporthúsið og Kópavogsvöll. Mikið af börnum eru að fara í og úr skóla á þessu svæði.

Points

Mikill hraði á ökumönnum Fífuhvammi, mikið af börnum fara frá Kvömmum yfir í skóla og íþróttasvæðið í Smáranum.

Þyrfti einnig að koma hjólahlið við enda göngustígs niður Kvammana. Sést of oft að ungir hjólreiðamenn koma beint af stígnum og inn á götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information