Gangstétt/göngustígur við Fornahvarf

Gangstétt/göngustígur við Fornahvarf

Nauðsynlegt er að koma upp göngustíg/gangstétt við Fornahvarf. Annars vegar við götuna er reiðstígur en ekki er gert ráð fyrir gangandi fólki, maður þarf einfaldlega að ganga á götunni sem er ekki gott. Mætti setja stíginn hinum megin við götuna og tengja hann við stíginn sem liggur á brúninni fyrir ofan vatnið við Breiðahvarf. Þessi leið er mikið notuð af hlaupahópum og þá eru heilu flokkarnir á götunni.

Points

Öryggi gangandi vegfarenda er ábótavant við núverandi aðstæður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information