Flóttaleið í Vatnsendahverfi úr hvörfum.

Flóttaleið í Vatnsendahverfi úr hvörfum.

í Vatnsendahverfinnu (hvörfunum) er verið að gera nýja götu (Faldahvarf) og nýtt leikfimishús fyrir Vatnsendaskóla og Gelpla mun einnig starfa þar. Það er aðeins ein flóttaleið sem er út úr hverfinnu. Ef umferðin á að ganga þarf að setja aðra leið úr hverfinu svo umferðin muni ganga upp.

Points

það er gert ráð fyrir að það verði 15 hýbíli í götunni (Faldahvarf) sem er verið að gera hjá Vatnsendaskóla og er nú þegar nógu mikil umferð á morgnana. þegar Gerpla mun bætast inn í leikfimishúsið mun umferði aukast um það leiti sem fólk er að fara heim úr vinnunni og skutla krökkunum á æfingu í Funahvarfi. ekki er næg bílastæði í hverfinu svo flestir foreldrar sem skutla krökkunum á æfingu munu ekki ná að leggja bílnum í merkt stæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information