viðhald á leiksvæði við Sandgerðisskólann

viðhald á leiksvæði við Sandgerðisskólann

Dóttir mín og vinkonur hennar hafa kvartað mikið um ástand leiktækja á skólalóðinni. Hreystibrautin að hruni komin, holur á sparkvelli, endurtekið skemmdarverk á ærslabelg og aparólu og illa farin körfuboltavöllur. Væri gaman að að þessu yrði kippt í lag og hugsanlega bæta eftirlit til að fækka skemmdarverkum.

Points

Miklvægt að viðhalda leiktækjum svo þau verði notuð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information