Kársnesskóli

Kársnesskóli

'Eg veit að það þarf að byggja heilmikið við gamla skólann í Skólagerði,en ég er með tillögu, þar sem Valdi vallarvörður er kominn á Kópavogsvöll til frambúðar þá er alveg mjög gott fyrir bæinn að byggja við skólann í Vallargerði .Byggja á Vallargerðisvelli góðann stórann skóla fyrir alla starfsemina og selj þann gamla í Skólagerðinu og þar kæmi góð verðmæt lóð undir stærðar hús.Elsku gamli skólinn er orðinn svo þreyttur og það þarf svo margt að laga að hitt yrði miklu gáfulegra og betra

Points

Rökin eru jú skólinn í Skólagerði er bara svo illa farinn á mögrum sviðum,þó það sé alltaf verðið að plásra hann og plássið er fyrir hendi við Vallargerði,hægt að gera fínann matsal og íþróttasal og pláss fyrir Dægradvöl.Fullkomið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information