Rólótún hjá Holtsvelli (Stelluróló)

Rólótún hjá Holtsvelli (Stelluróló)

gaman væri að fá nokkur Kirsuberjatré í norð-austan hornið og svo bekk austan við sparkvöllinn,þetta er svæði sem er dýrmæt vin í vesturbænum og við megum ekki missa þetta svæði undir byggingar.

Points

þetta litla tún okkar er dýrmæt vin í vesturbænum og við megum ekki missa hana undir byggingar, það eru margir sem una sér þarna stund og stund og falleg blómstrandi tré væru æðisleg,takk

Tek undir með þetta en túnið heitir Listatún og má bæta það þannig að börmim vilji koma þangað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information