Hjóla-sjálfsalar í hverfi Kópavogs fyrir íbúa og ferðafólk

Hjóla-sjálfsalar í hverfi Kópavogs fyrir íbúa og ferðafólk

Hjóla-sjálfsalar í hverfi Kópavogs fyrir íbúa og ferðafólk, sbr. https://montreal.bixi.com/main.php?l=en 10-20 hjól t.d. við skóla eða verslunarkjarna í hverju hverfi Kópavogs sem hægt er að leigja, greitt í sjálfsala sem leysir hjólin út sjálfkrafa, um leið og greitt er, hjólunum er svo skilað í næsta hverfi, eða öðrum hverfum í samskonar sjálfsala og læsast um leið og þau eru sett í hjólaslá við sjálfsala.

Points

Áhersla á vistvænan, grænan og heilsu-eflandi ferðamáta, eflir hjólreiðar enn frekar, eflir hreyfingu íbúa og ferðafólks, dregur úr mengun, eykur fjölbreytni í ferðamáta. sjá https://montreal.bixi.com/main.php?i=6&l=en

Áhersla á heilsu-eflandi ferðamáta, hreyfingu Áhersla á grænan ferðamáta, vistvænn, ómengandi Áhersla á náttúruskoðun, tengsl við náttúru Auka fjölbreytni í ferðamáta Efla aðgengi: einfalt og þægilegt Dregur að ferðafólk og íbúa til að skoða umhverfið á vistvænan hátt. Gríðarlega vinsælt t.d. í Montreal, Kanada

Kostnaður við framkvæmd Kostnaður við viðhald

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information