Hjóla-sjálfsalar í hverfi Kópavogs fyrir íbúa og ferðafólk, sbr. https://montreal.bixi.com/main.php?l=en 10-20 hjól t.d. við skóla eða verslunarkjarna í hverju hverfi Kópavogs sem hægt er að leigja, greitt í sjálfsala sem leysir hjólin út sjálfkrafa, um leið og greitt er, hjólunum er svo skilað í næsta hverfi, eða öðrum hverfum í samskonar sjálfsala og læsast um leið og þau eru sett í hjólaslá við sjálfsala.
Áhersla á vistvænan, grænan og heilsu-eflandi ferðamáta, eflir hjólreiðar enn frekar, eflir hreyfingu íbúa og ferðafólks, dregur úr mengun, eykur fjölbreytni í ferðamáta. sjá https://montreal.bixi.com/main.php?i=6&l=en
Áhersla á heilsu-eflandi ferðamáta, hreyfingu Áhersla á grænan ferðamáta, vistvænn, ómengandi Áhersla á náttúruskoðun, tengsl við náttúru Auka fjölbreytni í ferðamáta Efla aðgengi: einfalt og þægilegt Dregur að ferðafólk og íbúa til að skoða umhverfið á vistvænan hátt. Gríðarlega vinsælt t.d. í Montreal, Kanada
Kostnaður við framkvæmd Kostnaður við viðhald
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation