Hraðahindranir á stígum meðfram sjónum á öllu Kársnesi

Hraðahindranir á stígum meðfram sjónum á öllu Kársnesi

Börn eru ekki örugg á göngustígnum meðfram sjónum þar sem hjólahópar sem æfa koma á alltof miklum hraða og taka enga tillit til gangandi vegfarenda eða annarra hjólandi vegfarenda. Hraðinn er alltof mikill á þessum stígum.

Points

Börn eru ekki örugg á göngustígnum meðfram sjónum þar sem hjólahópar koma á alltof miklum hraða og taka enga tillit til gangandi vegfarenda eða annarra hjólandi vegfarenda. Þess vegna mætti setja upp einhverskonar hraðahindranir sem gera það að verkum að allavega hjólahópar sem eru að æfa ógni ekki öryggi annarra sem vilja nýta stígana sér til gamans.

Hraðahindranir eru ekki lausnin á vandanum, væri ekki betra að stinga uppá hjólastíg við hlið göngustígsins?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information