Körfuboltavöll í Fossvogsdalinn

Körfuboltavöll í Fossvogsdalinn

Körfuboltavöll í Fossvogsdalinn - m/körfum fyrir börn sem fullorðna á t.d.Tartan undirlagi. Staðsetning getur verið hvar sem er í Fossvogsdalnum, bara þar sem best þykir upp á ljós og veður. Þyrfti svo sem einnig að horfa til þess hvort hægt væri að nýta einnig á veturna ( t.d. upphitaður).

Points

Það það komi leikvöllur með körfum í fullorðins- og barnahæð og að völlurinn sé með t.d.Tartan undirlagi eða sambærilegu. Með þessu væri það hvetjandi fyrir börn (nú og fullorðna) að fara út að leika fyrir þá sem hafa áhugann á körfubolta. Einnig væri þetta saman við það að Breiðablik er að koma í Fagralundinn og þar sem það er körfuknattleiksdeild hjá þeim þá væri þetta til lyfta upp körfuboltamenningu í Fossvogsdalnum ( sem hingað til hefur litast mest af handbolta, blaki og fótbolta).

Ég styð þessi rök Jón Egils, við þurfum að fá fleiri góð svæði fyrir körfuboltaunnendur, hafa það upphitað þannig að það nýtist einnig yfir vetrartímann.

Eg myndi oska eftir að hafa völlinn ekki nærri ibuðarhusum. Af svona völlum er ónæði og hávaði jafnvel fram á nótt serstaklega ef hann er hugsaður fyrir fullorðna. Eg by rett hja Fossvogsskola og þar er sma körfuboltavöllur. Hann hefur haldið fyrir okkur vöku all oft. Þó er hann ekki ætlaður fullorðnum. Eg er samt hlynnt þvi að hvetja folk og börn til hreyfingar og utiveru bara ekki a kostnað næðis íbúanna.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information