Bætt umferðaröryggi gangandi í Lindasmára

Bætt umferðaröryggi gangandi í Lindasmára

Aðgreina þarf leiðir gangandi og akandi í Lindasmára.

Points

Ökutækjum er lagt í gönguleið svo að skólabörn og aðrir verða að ganga á akbraut (sjá óbrotna rauða línu á mynd). Oft tekst ekki að ryðja gönguleiðina að vetri vegna ökutækja. Bílum er lagt á milli trjábeða sem eiga að aðskilja þessar leiðir. Einfalt og ódýrt er að fjölga trjábeðum og leysa vandann.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information