Ávaxtatrjálundur

Ávaxtatrjálundur

Hafa eplatré, kirsuberjatré og fleiri ávaxtatré ásamt ýmsum berjarunnum á almenningssvæðum þar sem fólk má tína sér ávexti (svona þegar það kemur uppskera) og njóta náttúrunnar. Það er vel hægt að hafa "villt" ávaxtatré á Íslandi :)

Points

Þetta væri bara fallegt og gaman fyrir almenning

Bærinn er með hindberjarunna á nokkrum stöðum á bæjarlandinu en það er svolítið misjafnt milli ára hvort einhver ber nái þroska.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information