Betri leiksvæði á Kársnesið - þmt skólalóðir

Betri leiksvæði á Kársnesið - þmt skólalóðir

Það bráðvantar að hafa betra úrval af afþreyingu fyrir unga fólkið á Kársnesinu. Búið er að biðja um skatepark marg oft og lítið gerst. SKólalóðir þarfnast endurbóta og sorglegt er að horfa til Vallargerðisvallar ónýtts með öllu. Við getum gert betur. Bendi áhugasömum á Statsparken í Lundi í Svíþjóð. Frábær garður með t.d. flottum stórum klifursteini, skatepark, fjölbreyttum leikvelli, útigymmi (meiriháttar flott). Þetta eigum við að gera og lifa orðspor bæjarins sem íþróttaseturs til fulls. :-)

Points

Það bráðvantar að hafa betra úrval af afþreyingu fyrir unga fólkið á Kársnesinu. Búið er að biðja um skatepark marg oft og lítið gerst. SKólalóðir þarfnast endurbóta og sorglegt er að horfa til Vallargerðisvallar ónýtts með öllu. Við getum gert betur. Bendi áhugasömum á Statsparken í Lundi í Svíþjóð. Frábær garður með t.d. flottum stórum klifursteini, skatepark, fjölbreyttum leikvelli, útigymmi (meiriháttar flott). Þetta eigum við að gera og lifa orðspor bæjarins sem íþróttaseturs til fulls. :-)

Algjörlega sammála. Mætti t.d. koma fyrir skólahreystibraut eins og er við marga skóla í nágrannabyggðum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information