Setja staura hjá gangbrautum í Hamraborg

Setja staura hjá gangbrautum í Hamraborg

Bílar leggja ítrekaðu upp á gangstéttina fyrir framan gangbrautirnar í Hamraborginni. Það getur verið mjög erfitt að komast yfir gangbrautirnar sérstaklega með barnavagn, á hjóli eða í hjólastól þegar lagt er svona. Einnig skapar þetta hættu fyrir gangandi, hjólandi og akandi vegfarendur. Auðvelt ætti að vera að setja staura þarna fyrir sem hindra bíla í að leggja þarna en hindra þó ekki þá sem eru með barnavagna, í hjólastól eða á hjóli.

Points

Það er hættulegt fyrir alla vegfarendur þegar lagt er fyrir gangbrautirnar í Hamraborginni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information