Meiri götulist

Meiri götulist

Gaman væri að sjá meira af allskyns götulist víðsvegar á völdum stöðum í bænum. Götulist hefur í síauknum mæli verið að riðja sér til rúms í hinum ýmsu borgum Evrópu og er vel til þess fallin að lífga upp á umhverfið og færa listina nær almenningi. Möguleikarnir endalausir. Verkin geta verið allt frá því að vera mjög stór og þekja veggi á stórum byggingum niður í það að vera agnarsmá, skrítin, skemmtileg og fyndin. Þau geta verið ætluð til lengri eða skemmri tíma. Googlið “street art” :)

Points

Listin gefur lífinu lit. The ‘earth’ without ‘art’ is just ‘eh’ .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information