Smárahvammsvöllinn fyrir 17. júní

Smárahvammsvöllinn fyrir 17. júní

Útbúa svæðið við Digraneskirkju þannig að hægt sé að halda tónleika eða aðrar uppákomur í hlíðinni. Jafnvel að færa 17. júní hátíðarhöldin á þetta svæði. Þá gæti gamli grasvöllurinn þjónað sem svæði fyrir mannfjöldann og pallurinn verið norðan megin við Kópavogslækinn upp í hlíðinni.

Points

Rútstúnið er alveg sprungið. Einnig næst betri nýting á svæðið við lækinn og hægt að hreinsa vel til og gera Kópavogslækinn meira aðlaðandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information