Hunda salerni (klósett.)

Hunda salerni (klósett.)

Þetta gæti verið lítill gámur sem hægt væri að flytja burtu og tæma og hafa annan til skiptana. Gám eins og þennan sem ég er að leggja til, sá ég á göngu fyrir nokkrum árum í Sviss. þetta var sirka 180 x 100 cm og trjá drumbur festur í miðjuna fyrir hunda til að pissa uta í. þá var sandur í botninum. Brúnir gámsins voru c.a. 70 cm á gæð á þremur hliðum sem beygðust 10 cm við innganginn en að framan þar sem hundarnir gátu gengið inn var c.a. 25 cm brún sem hallaði c.a. 30 ° fram.

Points

Ef þetta væri sett upp við gangstíga og t.d. nálægt bekkjum væru hugsanlegt að mætti koma í veg fyrir sóðaskap í bænum sem fylgir oft hundaskít frá fólki sem nennir ekki að hafa með sér poka sem ætlaðir eru til þess að hirða upp eftir hundana. möguleiki á hreinni bæ fyrir vikið. Auðvitað verður þessi hugmynd kostnaðarsöm fyrir bæinn en það væri hægt að útfæra gáminn þannig að lítill liftari gæti fært hann úr stað. Eða skúffu neðst þar sem sandurinn er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information