Endurnýja leikvelli

Endurnýja leikvelli

Í Kópavogi eru tugir leikvella sem margir hefðu gott af því að skipt væri út brotnum leiktækjum og smá málningu skvett á þau tæki sem eru í ágætu standi

Points

Ónýt leiktæki geta meitt ung börn

Dæmi um frekar niðurnýddan leikvöll er á milli Grenigrundar og Furugrundar 16-20. Þar er brotið körfuboltaspjald og fleira sem mætti hressa uppá.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information