Göngubrú

Göngubrú

Í samstarfi við Reykjavíkurborg byggja nýja göngubrú yfir Elliðaárnar við Ögurhvarfið. Brú sem gerir líka ráð fyrir reiðhjólum og auðveldara væri að komast yfir. Brú sem tengir betur göngustíga Kópavogs við Elliðaárdalinn og Víðidalinn.

Points

Það er erfitt fyrir fólk á hjólum og fólk með barnavagna að fara yfir gömlu brúna.

Mikill faratálmi fyrir börn á hjóli, hjól með barnastóla, hjól með barnakerru, vespur. Tröppurnar brotnar og hættulegar. Lítið mál að laga þetta með nýjum aflíðandi römpum upp á brúna eða hengja nýja brú neðan í ökubrúna.

Þótt að þetta sé í Reykjavík þá er þetta mikil tenging við efri byggðir Kópavogs niður í Elliðaárdalinn. Ég hjóla úr Kórahverfinu niður dalinn niður í bæ í vinnu á hverjum degi og þessi brú er algjörlega galin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information