Sundleikfimi (Betrumbót)

Sundleikfimi (Betrumbót)

Auka við starfshlutfall sundkennara við sundleikfimi í Boðanum þannig að allir eldriborgara Kópavogs komist að í sundleikfimi , það hefur að undanförnu eftir áramót verið einskorðað við þá sem búsettir eru í Boðaþingi á vegum Sjómannadagsráðs. Þetta á einkum við um tímabilið frá september til júni.

Points

Sundlögin í Boðanum hentar vel til sundleikfimis einkum yfir vetrarmánuðina sérstaklega , einnig er dýpt hennar hentug

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information