Laga þarf götur og bæta við stígum

Laga þarf götur og bæta við stígum

Vegurinn sem liggur frá Kórunum, framhjá Víðistaðavatni og í gegnum Heiðmörk, er þröngur og hættulegur. Þá sérstaklega á veturna. Og eru línurnar í veginum fyrir löngu farnar. En við þennan veg þyrfti svo að bæta við hjól- og göngustíg með veginum, því þessi vegur er mjög vinsæll meðal hjólreiðafólks. Hjólreiðafólk skapar oft mikla hættu að hjóla þarna og mikið er af blindbeygjum.

Points

Mikil hætta vegna vegs sem er lítið sem ekkert haldið við, þyfti einnig að bæta við hjól- og göngustíg.

Smá leiðrétting, hjólreiðafólkið skapar enga hættu þarna. Það eru ökumenn bíla sem keyra óvarlega sem skapa hættuna ;) En það væri snilld að hafa flottan hjólastíg þarna meðfram.

Mikið notaður vegur af bílum, hjólandi, skokkandi og fleirum enda frábært útivistarsvæði. En bæta þurfi við göngu/hjólastíg svo allir geti notið :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information