Fjölga heitum pottum í Salarlaug

Fjölga heitum pottum í Salarlaug

Salarlaug er vinsæl enda góð laug. Heitir pottar þar eru þrír og eru oft ansi umsetnir og þröngt setinn bekkurinn. Legg til að pottum verði fjölgað.

Points

Salarlaug einstaklega vinsæl og heitir pottar þar þrír. Ansi oft þröngt setinn bekkurinn og ég tel að m.v. aðsókn þyrfti að fjölga þar heitum pottum.

Það mætti gjarnan setja pott/skál þar sem kúpti gosbrunurinn er nú

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information