Útibú frá tónlistarskóla Kópavogs í Kórahverfið

Útibú frá tónlistarskóla Kópavogs í Kórahverfið

Í Kórahverfi og Hvörfunum sem er fjölmennasta barnahverfi landsins er enginn tóinlistarskóli en óskað er eftir því að opnað sé útibú frá tónlistarskóla Kópavogs í hverfinu, nóg er af húsnæði t.d. í Krónuhúsinu.

Points

Bæta þarf þjónustu við fjölmennasta barnahverfi landsins, Kórana og Hvörfin en börn þurfa að ferðast um langan veg til að komast í tónlistarskólann sem staðsettur er í Vesturbæ Kópavogs. Fyrir foreldra yngri barna þýðir þetta gjarnan að fara þarf snemma úr vinnu til að skutla þeim í tónlistatíma.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information