Strandblaksvellir í Fagralundi

Strandblaksvellir í Fagralundi

Þörf er á að laga strandblaksvellina sem eru í Fagralundi og bæta alla aðstöðu þar, einnig kominn tími á að bæta við 2 völlum við þar

Points

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Vellirnir sem eru til staðar eru ónothæfir vegna sandurinn er ónýtur í þeim, einnig er strandblakið orðið það vinsælt hjá bæði blökurum og einnig krökkum og unglingum að þegar vellirnir voru nothæfir voru þeir í fullri notkunn og var bið eftir að komast á þá

Blakdeild HK er stæðsta blakdeild landsins og ber því af stórum hluta að þakka skýrri stefnu stjórnar deildarinnar sem og AÐSTÖÐU sem stjórnin ásamt Kópavogsbæ hafa staðið að. Var svæðið vagga strandblaksins fyrir fáeinum árum og ætti að vera enn. Með alla þá iðkendur sem HK hefur í blaki sem og aðra sem nýta aðstöðuna. Ætti Kópavogsbær því að sjá sóma sinn í fyrirmyndar aðstöðu líkt og áður var. Ekki sýst til að nýta áfram það fjármagn sem lagt hefur verið í verkefnið nú þegar.

Fáránlegt að láta strandblaksvellina drabbast niður... Komaso Kópavogsbær!

Þetta er frábær staðsetning og lítið mál að koma hjólandi hvaðan sem er til að spila strandblak. Leiðinlegt að sjá þetta drabbast niður og illa farið með annars flotta velli á frábærum stað. Skora á Kópavogsbæ að koma völlunum í spilhæft ástand svo hægt verði að æfa og hafa þarna glæsileg mót í framtíðinni fyrir alla aldurshópa.

Kópavogur hefur frá upphafi verið í fararbroddi frá upphafi í strandblaki og núna er kominn tími til að Kópavogur halda áfram á þeirri braut og komi völlunum við Fagralund í spilhæft ástand. Vellirnir eru mikið notaðir bæði af almenning að leika sér og keppnisfólki í strandblaki.

Börnin okkar eiga að alast upp við að það sé eðlilegur hlutur að fara út að leika, sama hvort það seu fullorðnir eða börn sem eigi í hlut. Jafnframt að metnaður sé lagður í og hugsað sé vel um þau verkefni sem lagt er af stað með...það hefur gleymst í Fagralundi.

2004 settum við upp fyrstu vellina í Fagralundi og voru þeir staðsettir þar sem íþróttahúsið í Fagralundi er staðsett núna. Þegar íþróttahúsið var byggt þá voru vellirnir færðir á bráðabyrða svæði hinu megin við knattspyrnuvöllinn og áttum við að fá framtíðar svæði seinna meir. Vellirnir hafa verið þar síðan. Það var alveg ótrúlegur fjöldi sem notaði vellina meðan þeir voru í lagi og 2 vellir langt frá því að duga ef þeir eiga að anna bæði almenningi sem og þeim sem stunda íþróttina af kappi.

Búið að setja peninga í strandblaksvelli og svo eru þeir ónothæfir að því a' K+opavogur heldur því ekki við?! Ætlar Kópavogur missa að vera leiðandi í þessari íþrótt?! Lögum vellina.

Mikil þörf er á að laga vellina í Fagralundi og bæta þar með aðstöðu til iðkunar í stradblaki, sem fer vaxandi með hverju ári. "Slegist" var um vellina í Reykjavík í sumar og anna þeir vellir enganvegin fjölda iðkenda. Bæjarfélög mættu bæta sig til muna hvað þetta varðar og fengi Kópavogsbær mikinn fögnuð ef þeir taka þetta skref :)

Þetta voru fyrstu vellirnir á landinu á sínum tíma ogverður að halda þeim við eins og öðrum íþrótta völlum.Eru notaðir jafnt af blakiðkendum sem almenningi sér til skemmtunar. Nú eru tré farin að veita skjól þarna og þin betra að stunda þarna strandblak en í upphafi þess vegna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information