Legg til að settar verði upp hverfishleðslur í öll hverfi Hafnarfjarðar. Í ljósi nýfallins dóms Landsréttar um hverfishleðslur ON í Reykjavík legg ég til að Hafnarfjarðarbær fari í það að setja upp hverfishleðslur - og þá ekki einungis hleðslustöðvar beint fyrir framan skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar, heldur víðsvegar um fjörðinn - í miðbænum, hvömmunum, norðurbænum, völlunum osfrv. Það búa ekki allir í einbýli til að setja upp eigin stöðvar og það hafa ekki öll húsfélög fjármagn til þess.
Í ljósi nýfallins dóms Landsréttar um hverfishleðslur ON í Reykjavík legg ég til að Hafnarfjarðarbær fari í það verkefni að setja upp hverfishleðslur - og þá ekki einungis hleðslustöðvar beint fyrir framan skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar, heldur víðsvegar um fjörðinn - Í miðbænum, hvömmunum, norðurbænum, völlunum osfrv. Það búa ekki allir í einbýli til að setja upp eigin stöðvar og það hafa ekki öll húsfélög fjármagn til að setja upp stærri hleðslustöðvar.
Það væri einnig henntugt að setja upp fleirri stöðvar í kringum sundlaugar, íþróttahallir, við hvaleyravatn og fleirri staði þar sem fólk er líklegt til leggja bílnum í klukkutíma eða lengur og stunda eitthvað heilsusamlegt. Það gæti ýtt undir að fólk sem sækir þessa staði reglulega kaup sér rafbíl eða að fólk sem á rafbíl sæki þessa staði frekar. Þá gæti sundferðinn með börninn, fjallgangann með hundinn, fótboltaæfinginn gæti skilað bílnum með hleðslu uppá 100-200 km drægni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation