Stíg í kringum Elliðavatn

Stíg í kringum Elliðavatn

Stíg í kringum Elliðavatn fyrir hlaupandi, gangandi og hjólandi útivistarfólk. Hafa hann að lágmarki tvöfaldann svo allir komist að án þess að valda slysum. Enn betra væri að það væru tveir aðgreindir stígar.

Points

Vantar stíg fyrir alla sem vilja njóta þessa fallega svæðis. Góð framlenging á Elliðaárdalnum.

Þetta er góð hugmynd en þessi stígur þarf að falla vel að náttúrunni og má alls ekki valda miklu raski.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information