Setja hringtorg á gagnamót Hlíðarhjalla og Dalvegar og færa Dalvegin aðeins fjær Skógarhjallanum. Nóg pláss þarna og svæðið austan Dalvegar virðist ekki mikið notað í dag.
Leiðinleg gagnamót með litlu útsýni og myndast oft löng röð þarna á morgnanna.
Þetta horn er líka alveg skull fyrir hjólandi. Stígurinn hinumegin endar líka bara án fyrirvara. Hringtorg með hjóla-akgrein myndi hjálpa mér í vinnuna
hræðileg gatnamót mikill hraði frá ljósunum á nýbýlavegi vantar gangbraut til að komast í strætisvagnastoppustöð mikill umferðarþungi..
Þetta er "valid" hugmynd. Ég er búinn að lenda þarna í árekstri þar sem það var svínað á mig, biðskyldan var ekki virt og gatnamótin sjálf erfið í ljósi þess hvað þetta mikið blindhorn
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation