Bæta aðstöðu gangandi vegfarenda á vestuleið við Kórinn

Bæta aðstöðu gangandi vegfarenda á vestuleið við Kórinn

Eftir að aðkomu bíla að Kórnum úr vestri var lokað (þegar Vallakór var lokað) var ekkert gert fyrir gangandi vegfarendur sem eru á vesturleið, það er illfært frá t.d. Vindakór yfir í gangstiginn sem liggur meðfram fótboltavellinum. Það þyrfti að bæta aðkomu gangandi vegfarenda á svæðinu.

Points

Börn og aðrir sem eru að koma úr Kórnum, eða fara í Kórinn og ganga um Vallakór þurfa að fara í svolitla torfæru til þess að komast leiðar sinnar. Svo ég tali ekki um fólk með barnavagna. Þarna þarf að laga aðkomu gangandi vegfarenda, sem var betri áður en Vallakórnum var lokað í vesturendanum. Þarna eru háir kanntar og einungis hægt að komast

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information