Hraðahindrun í Þverbrekku

Hraðahindrun í Þverbrekku

Legg til að bætt verði við hraðahindrun þar sem nú er gangbraut til að auka öryggi gangandi og akandi í brekkunni.

Points

Almennt virðast 30 km/klst hraðatakmarkanir ekki vera virtar í götunni sem skapar hættu fyrir skóla- og leikskólabörn á ferð til og frá skóla og leikskóla. Til viðbótar við þetta er nokkur fjöldi bílastæða við götuna og því getur verið varasamt að aka út á götuna af þessum bílastæðum þegar aksturshraði er hár. Bílarnir í bílastæðunum takmarka einnig útsýni gangandi og akandi vegfarenda. Hraðahindrun á gangbrautina yki vilja ökumann til að stöðva fyrir börnum á leið í leikskólann Fögrubrekku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information