Göngu- og hjólabrú yfir Nýbýlaveginn við BYKO

Göngu- og hjólabrú yfir Nýbýlaveginn við BYKO

Til þess að komast yfir þessi gatnamót er frekar hættulegt og stundum erfitt. Kópavogsbær þarf að fá Vegagerðina í lið með sér.

Points

Hættuleg gatnamót fyrir gangandi og hjólandi umferð.

Nýbýlavegur beygir kringum byko, hvor gatnamótin ertu að tala um? Miðað við kortið áttu við gatnamótinn við hjallana/smiðjuveg, hvað er beinlínis hættulegt þar? Þú þarft að skýra þetta vandamál aðeins betur og hvernig göngubrú myndi leysa það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information