Vallargerðisvöllur

Vallargerðisvöllur

Völlur þessi er ca. 130x50 m. og er illa hirtur og nánast ekkert notaður yfir vetrarmánuðina, en ef byggt yrði yfir hann líkt og t.d. í Fífunni myndi skapast aðstaða fyrir alla aldurshópa allt árið við margvíslega starfsemi og íþróttaiðkunnar og myndi þar verða líf og fjör allt árið og kannski 16-18 klst. á sólarhring, en mjög vantar göngubrautir fyrir eldra fólk við kjöraðstæður o góða lýsingu. Þarfna gætu verið verzlanir með íþróttavörur og veitingahús, gufuböð, sturtur, setlaugar o.m.fl.

Points

Aðstæður í vesturbæ Kópavogs myndu snarbatna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information