Kaffihús í Kópavogsdal

Kaffihús í Kópavogsdal

Það væri flott að fá kaffihús í Kópavogsdal. Góður staður væri þar sem ÍTK er með aðstöðu og færa hverfismiðstöðina eitthvað annað. Þessi staðsetning er stutt frá tjörninn og í góðu göngufæri frá hverfum báðum megin við dalinn og stutt frá Kópavogsvelli. Kaffihúsið gæti verið í svipuðum anda eins og Kaffi Flóra í Laugardal.

Points

Það er mikil umferð gangandi, hlaupandi og hjólandi fólks í dalnum. Það væri frábært að geta komið við á veitingastað í daglum og fengið sér kaffi og léttar veitingar. Þá væri gott að hafa stað þar sem fólk sem er að koma af íþróttaviðburði í Fífunni eða Kópavogsvelli gæti komið saman.

Flott kaffihús er komið í Hamraborgina og mikið um að vera þar, lítið mál að labba upp og koma í heimsókn :) Og svo eru margir aðrir staðir þar en kaffihúsið.

Þetta er frábær hugmynd sem ég hef heyrt marga tala um!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information