lækkun á hámarkshraða í hlíðarhjalla úr 50 í 30
mikil umferð skólabarna , mikil hraði bíla og strætisvagna.
Hlíðarhjallinn slítur í sundur skólahverfið. Bílarnir keyra mjög hratt þarna og nokkrar blindbeygjur eru á götunni, einmitt þar sem gangbrautir eru. Börn þurfa að fara yfir þessa umferðargötu í og úr skóla og til að heimsækja vini, þess vegna er mjög brýnt að umferðarhraði verði sem allra fyrst færður niður í 30 km/klst.
Sammála. Brýnt málefni, umferðahraðinn er allt of hraður í Hlíðarhjalla. Umferð skólabarna og 50 km hámarkshraði á enga samleið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation