Hjólatenging úr Engihjalla niður á Dalveg

Hjólatenging úr Engihjalla niður á Dalveg

Það vantar alveg tengingu frá N1 bensínstöðinni niður á göngustíginn meðfram Dalvegi. Sést augljóslega hvar hjólreiðafólk tætir yfir grasið til að komast niður á stíginn.

Points

Þetta er fjölfarin leið en vantar alveg tengingu sem er greiðfær á hjóli.

Þessi hugmynd var kosin áfram af íbúum í íbúakosningum haustið 2016. Þær hugmyndir sem voru kosnar áfram verða framkvæmdar fyrir október 2017. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information