Bekkur við hoppudýnu í Garðinum

Bekkur við hoppudýnu í Garðinum

Góðan dag. Mér finnst að það mætti bæta við einum til tveimur setubekkjum alveg við hoppudýnuna í Garðinum svo foreldrar sem eru með börnunum sínum geta nú aðeins sest niður. Sumir þurfa að vera þarna allan daginn að fylgjast með börnunum sínum því þau geta ekki verið ein því það er stundum stór hópur af krökkum sem leggja saklausu börnin í einelti og stundum hefur endað með slagsmálum.

Points

Þarf að koma þessu upp fljótlega. Þetta bætir ánægju foreldra að vera með börnunum sínum úti að leika.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information