Heildstæðir göngu og hjólastígar á Patró

Heildstæðir göngu og hjólastígar á Patró

Nú þegar framkvæmdum lýkur við snjóflóðavarnargarða er hægt aðgefa út kort með heilsuhringjum sem ná yfir allan bæjinn og fólk getur stundað fjölbreytta útivist.

Points

Enn sem komið er vantar heildstæðar göngu- og hjólaleiðir. Þú endar reglulega á gangstétt sem endar skyndilega, þarft að fara yfir götu á miðri leið o.s.frv. Frábært að hugsa alla stíga heildstætt svo það verði góð samfella í leiðunum oft þarf ekki miklar úrbætur. Viðbót við stíg, brú yfir ár o.s.frv.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information