Færum menningu og listir út

Færum menningu og listir út

Ein leið til að bæta aðgengi að menningu og listum er að færa hana út fyrir veggi; hvað með að auka sýnileika með fleiri styttum um bæinn - hvað með styttugarð/svæði þar sem útilistaverk fengju að njóta sín með fallegum gróðri og bekkjum líkt og sjá má víða í borgum og bæjum erlendis?

Points

Með því t.d. að hafa listaverk um bæinn eykur gleðina, setur svip á bæinn og þar með mannlífið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information