Betri samgöngur utan vinnutíma.

Betri samgöngur utan vinnutíma.

Bæta almenningssamgöngur á kvöldin og um helgar til að auðveldara sé að sækja menningarviðburði á milli bæjarkjarna.

Points

Það eru engar almenningssamgöngur á milli bæjarkjarna utan vinnutíma. Ef slíkt væri í boði myndi það auðvelda fólki að fara á milli staða til að sækja menningarviðburði, bæði um helgar og á kvöldin.

Jafnvel að bjóða upp á ferðir tengda viðburðum í öðrum byggðakjörnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information