Að kynna það sem er Ísafjarðarbær hefur uppá að bjóða

Að kynna það sem er Ísafjarðarbær hefur uppá að bjóða

Hægt væri að hafa isafjordur.is meira lifandi með Á Döfinni og folk hvatt til þess að kynna viðburði þar a sama hátt og störf i boði er lifandi svæði á síðunni. Einnig vantar einhversstaðar lista yfir þær tómstundir sem hægt er að stunda í bæjarfélaginu og þann félagsskap sem er i bænum: kvenfélög, odfellow, Frímúrarar, fæðingarorlofsforeldrar, bókaklúbbur Bókasafnsins, skóræktarfélag og allt þar a milli

Points

Þetta auðveldar nýjum íbúum að aðlagast samfélaginu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information