Hvernig má bæta starfsumhverfi listamanna?

Hvernig má bæta starfsumhverfi listamanna?

Að listamenn eigi tryggan vettvang á svæðunum þar sem þeir geta gegnið að vinnustofum eða vinnurými. - Menningarmiðstöð

Points

Erfitt hefur reynst að fá vinnustofur eða rými til skapandi greina sem eru öllum aðgengilegar. Það spilar inn í að húsnæði er oft ótryggt og dýrt og erfitt fyrir venjulegan leikmann að leigja rými til einkanota. Styrkja þyrfti starfsumhverfi, veita fólki vettang sem er traustur hvort sem það væri í formi einhversskonar menningarmiðstöðvar sem gæti leigt út herbergi, verið félagslegur vettvangur sem og eflandi fyrir listamenn á svæðinu - vera í senn sýningarrými og sískapandi lifandi miðstöð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information