Bæta skráningu á slysum barna

Bæta skráningu á slysum barna

Byggja upp enn betri slysaskráningu meðal barna sem slasast á umráðasvæði bæjarins.

Points

Best væri að reyna af fremsta megni að forðast slysin, t.d. með lækkun hámarkshraða og fjölgun gangbrauta sem verði áberandi merkt, t.d. m blikkandi ljósi (ekki nóg að hafa rendur í götunni, sem sjást ekki þegar er snjór t.d.)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information